Aðalfundur 2023

Aðalfundur 2023
Aðalfundur 2023

Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 10:00-12:00 í Glerárkirkju.

 

Dagskrá fundar
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Tilnefning stjórnar
Önnur mál


Stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis