Töluverður fjöldi umsókna um neyðaraðstoð barst fyrir þessi jólin, líkt og síðustu ár.
Ferlið við að vinna úr umsóknum er langt komið og úthlutun lýkur brátt. Allir umsækjendur ættu að hafa fengið skilaboð í sms eða tölvupósti.
Öllum spurningum og ábendingum er beint á netfangið jolaadstod@gmail.com
Athugið að þau sem hafa fengið sms um úthlutun en komust ekki á tilsettum tíma munu fá skilaboð um að sækja sína úthlutun til Rauða krossins á Akureyri.