Fréttir

Hvar má nálgast staðgreiðsluyfirlit?

Leiðbeiningar / a guide on how to get the document you need to apply for the Christmas help.

Opið er fyrir umsóknir

Átt þú eftir að sækja um jólaaðstoð?

Vel heppnuð fjáröflun á Glerártorgi

Síðastliðinn laugardag hófst sala á velferðarstjörnunni.

Opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð 16. nóvember

Þann 16. nóvember verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um jólaaðstoð.

Sjáumst á Glerártorgi á morgun

Laugardaginn 11. nóvember kl. 13-15 verður viðburður á Glerártorgi

Jólaskraut með mikilvægan tilgang

Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis, Glerártorg og Slippurinn kynna spennandi samstarf í aðdraganda jólanna.

Söfnun fyrir jólaaðstoð fer brátt af stað

Nú líður senn að söfnun fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis.

Rafrænar umsóknir um aðstoð

Í fyrsta sinn er nú hægt að sækja rafrænt um aðstoð sjóðsins.

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 10:00-12:00 í Glerárkirkju.

Aldrei fleiri umsóknir um jólaaðstoð

Dagana 12.-15. desember sl. fór jólaúthlutun Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis fram í húsnæði Hjálpræðishersins á Akureyri, Hrísalundi 1a. Þetta árið bárust 474 umsóknir um jólaaðstoð, frá einstaklingum og fjölskyldum á starfssvæði sjóðsins.