Umsókn um styrk vegna tómstundastarfs barns

Athugið að nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti með umsókninni. Yfirlitið má nálgast á skattur.is ->  mín þjónustusíða -> persónuafsláttur -> laun og staðgreiðsla. 

Skilmálar

Foreldri eða forráðamaður getur sótt um styrk vegna íþrótta- eða tómstundaiðkunar barns eða unglings undir 18 ára aldri. Markmið verkefnisins er að draga úr hættu á félagslegri einangrun og að börn og unglingar hætti í íþrótta- og tómstundastarfi vegna fjárhagserfiðleika heimilis. Sem dæmi um styrkhæf verkefni má nefna ferðalög vegna þátttöku í íþróttum, tómstundum og menningarstarfi, æfinga- eða skólagjöld vegna tómstundastarfs, keppnir og ferðir á vegum félagsmiðstöðva og klúbba auk búnaðar- og búningakaupa.

Athugið að spurningarnar í eyðublaðinu eiga við um forráðamann (umsækjanda) nema annað sé tekið fram. 

Með því að senda umsókn samþykkir sendandi að stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis haldi utan um, meðhöndli og varðveiti þær persónuupplýsingar sem hér eru gefnar, í þeim tilgangi að hægt sé að meta og sannreyna umsóknina. Umsækjandi getur hvenær sem er afturkallað framangreint samþykki sitt til vinnslu persónuupplýsinga. Slíka beiðni skal senda í gegnum heimasíðuna velferdey.is.

Ef þú hefur ekki fengið kennitölu, settu inn ddmmyy0000.
Barn eða unglingur sem sótt er um styrk vegna.
Barn eða unglingur sem sótt er um styrk vegna.
Póstnúmer
















Framfærsla










Forráðamaður, sá/sú sem sækir um styrkinn.
Hefur þú fengið aðstoð áður?

Hefur þú (eða maki þinn) fengið aðstoð Velferðarsjóðs á þessu ári eða fyrir síðustu jól?
Ert þú í hjónabandi/sambúð?

Skrifið x ef á ekki við
Skrifið x ef á ekki við
Ef þú hefur ekki fengið kennitölu, settu inn ddmmyy0000.
Framfærsla maka










Skrifið 0 ef engin börn eru á heimilinu.
Forræði/umgengni




Athugið að hægt er að velja fleiri en einn möguleika ef málum systkina er ekki eins háttað.
Húsnæði





Leiga eða afborganir, hiti og rafmagn ekki innifalið.
Upphæð húsaleigubóta, setjið 0 ef það á ekki við.
Lýsing á verkefni / aðstæðum. Taka skal fram íþrótt/tómstund, félag, kostnað, tíma og aðrar viðeigandi upplýsingar.
Upphæð sem forráðamenn þurfa að greiða fyrir viðkomandi verkefni.
Nauðsynlegt er að afrit af staðgreiðsluyfirliti fyrir árið 2024. Verður að skila inn yfirliti sem er dagsett sama dag og umsókn. Yfirlitið má nálgast á skattur.is -> mín þjónustusíða -> persónuafsláttur -> laun og staðgreiðsla.
Hjón og sambúðarfólk: Nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti beggja einstaklinga.