Umsókn um aðstoð

Athugið að nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti með umsókninni. Yfirlitið má nálgast á skattur.is ->  mín þjónustusíða -> persónuafsláttur -> laun og staðgreiðsla. 

Vinsamlegast skrifið með latnesku letri.

Skilmálar

Af praktískum ástæðum er aðeins hægt að taka við ákveðnum fjölda rafrænna umsókna. Ef þeim fjölda er náð og eyðublaðið lokast, er hægt að hringja í síma 867-5258 á mánu- eða þriðjudag fyrir úthlutun, milli kl. 10.00-12.00. 

Athugið að senda einungis eina umsókn fyrir hvert heimili, t.d. eiga hjón ekki að senda sitt hvora umsóknina. Mögulegt er að sækja um aðstoð að hámarki 4 sinnum á ári, auk jólaaðstoðar. 

Athugið að umsókn er ekki endilega svarað strax, henni er svarað þegar næsta úthlutun er undirbúin. Úthlutanir eru að jafnaði tvisvar sinnum í mánuði.

Umsækjandi samþykkir að stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis haldi utan um, meðhöndli og varðveiti þær persónuupplýsingar sem hér eru gefnar, í þeim tilgangi að hægt sé að meta og sannreyna umsóknina. Umsækjandi getur hvenær sem er afturkallað framangreint samþykki sitt til vinnslu persónuupplýsinga. Slíka beiðni skal senda í gegnum heimasíðuna velferdey.is.

Ef þú hefur ekki fengið kennitölu, settu inn ddmmyy0000
Póstnúmer
















Framfærsla










Hefur þú fengið aðstoð áður?

Hefur þú (eða maki þinn) fengið aðstoð Velferðarsjóðs á þessu ári eða fyrir síðustu jól?
Ert þú í hjónabandi/sambúð?

Skrifið x ef á ekki við
Skrifið x ef á ekki við
Ef þú hefur ekki fengið kennitölu, settu inn ddmmyy0000.
Framfærsla maka










Fjöldi barna undir 18 ára. Skrifið 0 ef engin börn eru á heimilinu. Athugið að næstu 3 spurningar eiga einungis við um þau heimili þar sem börn búa.
Forræði/umgengni



Athugið að hægt er að velja fleiri en einn möguleika ef málum systkina er ekki eins háttað.
Stundar barnið eða börnin tómstundir?

Húsnæði





Leiga eða afborganir, hiti og rafmagn ekki innifalið.
Upphæð húsaleigubóta, setjið 0 ef það á ekki við.
Vantar þig fatnað eða aðra muni?

Mögulegt er að fá gjafakort í verslun Hertex á Akureyri.
Nauðsynlegt er að afrit af staðgreiðsluyfirliti sem sýnir tekjur síðustu mánaða. Verður að skila inn yfirliti sem er dagsett sama dag og umsókn. Yfirlitið má nálgast á skattur.is -> mín þjónustusíða -> persónuafsláttur -> laun og staðgreiðsla.
Hjón og sambúðarfólk: Nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti beggja einstaklinga.